Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
   fim 09. febrúar 2023 14:00
Elvar Geir Magnússon
Conte mættur aftur til starfa eftir gallblöðrutökuna
Antonio Conte, stjóri Tottenham, er mættur aftur til starfa eftir að hafa gengist undir gallblöðrutöku.

Þessi 53 ára ítalski stjóri stýrði æfingu Tottenham í dag en liðið býr sig undir að mæta Leicester á King Power leikvangnum á laugardag.

Conte var ekki í boðvangnum á sunnudaginn síðasta þegar Tottenham vann Manchester City. Cristian Stellini, aðstoðarmaður hans, stýrði Spurs í leiknum.

Tottenham er í fimmta sæti og í harðri baráttu um að vera með í Meistaradeildinni á næsta tímabili.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 36 25 8 3 83 37 +46 83
2 Arsenal 36 18 14 4 66 33 +33 68
3 Newcastle 36 20 6 10 68 45 +23 66
4 Man City 36 19 8 9 67 43 +24 65
5 Chelsea 36 18 9 9 62 43 +19 63
6 Aston Villa 36 18 9 9 56 49 +7 63
7 Nott. Forest 36 18 8 10 56 44 +12 62
8 Brentford 36 16 7 13 63 53 +10 55
9 Brighton 36 14 13 9 59 56 +3 55
10 Bournemouth 36 14 11 11 55 43 +12 53
11 Fulham 36 14 9 13 51 50 +1 51
12 Crystal Palace 36 12 13 11 46 48 -2 49
13 Everton 36 9 15 12 39 44 -5 42
14 Wolves 36 12 5 19 51 64 -13 41
15 West Ham 36 10 10 16 42 59 -17 40
16 Man Utd 36 10 9 17 42 53 -11 39
17 Tottenham 36 11 5 20 63 59 +4 38
18 Ipswich Town 36 4 10 22 35 77 -42 22
19 Leicester 36 5 7 24 31 78 -47 22
20 Southampton 36 2 6 28 25 82 -57 12
Athugasemdir
banner
banner