
Selfoss tilkynnti í dag að félagið hefði samið við bandarískan sóknarleikmann sem myndi leika með kvennaliði félagsins á komandi tímabili í Bestu deildinni.
Mallory Olsson heitir hún og kemur til liðsins frá University of Central Florida í Bandaríkjunum. Þar lék hún síðustu fjögur keppnistímabil.
Mallory Olsson heitir hún og kemur til liðsins frá University of Central Florida í Bandaríkjunum. Þar lék hún síðustu fjögur keppnistímabil.
Selfoss endaði í fimmta sæti í Bestu deildinni í fyrra og hefur fengið fjóra leikmenn frá því síðasta tímabili lauk.
Komnar
Amanda Leal frá Bandaríkjunum
Grace Skopan frá Bandaríkjunum
Lilja Björk Unnarsdóttir frá Álftanesi
Mallory Olsson frá Bandaríkjunum
Farnar
Tiffany Sornpao
Athugasemdir