
„Þetta hefur verið mjög fínt. Íslenskt veður og þetta er bara flott," sagði Rakel Hönnudóttir fyrir æfingu kvennalandsliðsins í Færeyjum í dag.
Á morgun er komið að keppnisleiknum í undankeppni HM.
Á morgun er komið að keppnisleiknum í undankeppni HM.
„Okkur lýst ágætlega á aðstæður. Gervigrasvöllurinn er sléttur, það er ekki alltaf sem maður fær slétta grasvelli. Þetta er bara fínt. Þetta er mjög flottur leikvangur sem Færeyingar hafa, ég bjóst ekki við honum svona stórum."
„Það eru ákveðnir hlutir í leiknum gegn Slóveníu sem við viljum gera betur og við þurfum að mæta eins og alvöru fólk."
Sjáðu viðtalið í sjónvarpinu hér að ofan.
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir