Er Jói Harðar að vanmeta Pepsi-deildina?
Guðmundur Steinarsson, sérfræðingur útvarpsþáttar Fótbolta.net um Pepsi-deildina, skoðaði komandi leiki í útvarpsþættinum í dag.
2. umferðin verður leikin í sunnudag og á mánudag.
2. umferðin verður leikin í sunnudag og á mánudag.
sunnudagur 10. maí
17:00 ÍBV-Stjarnan (Hásteinsvöllur)
19:15 FH-Keflavík (Kaplakrikavöllur)
19:15 Víkingur R.-Valur (Víkingsvöllur)
mánudagur 11. maí
19:15 Leiknir R.-ÍA (Leiknisvöllur)
19:15 Breiðablik-KR (Kópavogsvöllur)
19:15 Fjölnir-Fylkir (Fjölnisvöllur)
Hlustaðu á þáttinn í heild sinni
Athugasemdir