Íþróttafjárfestingahópur Katar hefur rætt við Tottenham um möguleg kaup á hlut í félaginu.
Nasser Al-Khelaifi, sem er einnig forseti Paris Saint-Germain, hefur staðfest að hann hitti Daniel Levy, stjórnarformann PSG, í London í síðustu viku.
Nasser Al-Khelaifi, sem er einnig forseti Paris Saint-Germain, hefur staðfest að hann hitti Daniel Levy, stjórnarformann PSG, í London í síðustu viku.
Sögusagnir hafa verið um möguleg kaup Katara á Liverpool og Manchester United en samkvæmt Guardian er það ansi fjarlægt eins og staðan er.
Reglur evrópskra fótboltafélaga banna félögum með sama eiganda að taka þátt í sömu keppni. Það er þó leyfilegt að eiga minni hlut í öðrum félögum.
Katarar eiga PSG og 22% hlut í Braga sem er í öðru sæti portúgölsku deildarinnar.
Athugasemdir