Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mið 10. febrúar 2021 18:40
Ívan Guðjón Baldursson
Byrjunarlið kvöldsins: Vardy byrjar - Lykilmenn hvíldir
Mynd: Getty Images
Það eru tveir bikarleikir sem hefjast klukkan 19:30 og hafa byrjunarliðin verið staðfest.

Leicester mætir Brighton í úrvalsdeildarslag og mætir til leiks með áhugavert byrjunarlið, þar sem Vontae Daley-Campbell, Luke Thomas og Danny Ward fá allir tækifæri.

Graham Potter gerir einnig breytingar á liði Brighton þar sem margir lykilmenn eru hvíldir.

Leicester: Ward, Daley-Campbell, Amartey, Soyuncu, Justin, Thomas, Ndidi, Tielemens, Perez, Under, Vardy
Varamenn: Schmeichel, Albrighton, Barnes, Choudhury, Evans, Fuchs, Iheanacho, Maddison, Tavares

Brighton: Walton, White, Dunk, Burn, Karbownik, Alzate, Moder, Gross, Lallana, Zeqiri, Tau
Varamenn: Steele, Connolly, Bissouma, Maupay, Mac Allister, Welbeck, Caicedo, Veltman, Weir



Chris Wilder gerir fjórar breytingar á liði Sheffield United eftir tap gegn Chelsea í úrvalsdeildinni.

Ethan Ampadu, Rhian Brewster, Billy Sharp og David McGoldrick fara allir inn í byrjunarliðið.

Bristol City er erfiður andstæðingur sem er í umspilsbaráttu í Championship deildinni.

Sheffield Utd: Ramsdale, Basham, Egan, Ampadu, Bogle, Lundstram, Fleck, Lowe, McGoldrick, Brewster, Sharp.
Varamenn: Foderingham, Jagielka, Bryan, Osborn, Norwood, Maguire, Mousset, McBurnie, Burke.

Bristol City: O'Leary, Hunt, Kalas, Mawson, Moore, Towler, Vyner, Williams, Paterson, Wells, Diedhiou.
Varamenn: Bentley, Mariappa, Bakinson, Nagy, Massengo, Palmer, Pearson, Semenyo, Bell.
Athugasemdir
banner
banner
banner