Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fös 10. júlí 2020 20:45
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Neville: VAR dómarar dauðhræddir að breyta ákvörðunum
Víti eða ekki víti? Neville fá dómarana í að skoða atvikin sjálfir.
Víti eða ekki víti? Neville fá dómarana í að skoða atvikin sjálfir.
Mynd: Getty Images
Í morgun var greint frá því að VAR hefði gert þrjú mistök í gær með því annað hvort að dæma vítaspyrnu eða sleppa því.

Gary Neville, sparkspekingur hjá Sky Sports, segir VAR dómara vera hrædda við að breyta dómum hjá dómurum leikjanna.

„Með VAR. Sendið dómarann í skjáin við hliðarlínunna guð minn góður," skrifaði Neville á Twitter.

„Þetta 'við vitum betur' en Evrópa er klúðrast illa. Dómararnir í VAR herberginu eru dauðrhæddir við að breyta dómum starfsfélaga sinna."


Athugasemdir
banner
banner