Man City komið með tilboð í Éderson - Man Utd vill selja Lindelöf og Eriksen - Chelsea með í baráttunni um Doué - Úrvalsdeildarfélög berjast um...
Hallgrímur Mar: Geggjuð ferð vestur - fórum á Bolafjallið
Haddi eftir átta gul spjöld á KA: Öll miðjan mín er í banni í næsta leik
Davíð Smári ósáttur við Helga Mikael: Hvað segi ég rangt ef ég segi nafn dómarans?
Maggi lét menn heyra það - „Þurfum að kafa mjög djúpt"
Heiður að vera með bandið - „Ætluðum að bæta upp fyrir drulluna"
Siggi Höskulds: Gerir mig mjög spenntan fyrir framhaldinu
Gunnar Heiðar: Sýnum það í úrslitum og stigasöfnun að við erum að gera eitthvað rétt
Dragan: Það er betra eitt stig en ekki neitt
Halli Hróðmars: Okkur vantaði púðrið til að keppa við ÍR
Árni Guðna: Erum ekkert verri en önnur lið í deildinni
Fanney: Þægilegur dagur á skrifstofunni
Guðný hæstánægð: Okkur langaði að spila fyrir þær í kvöld
Dreymdi um 1-0 sigur en fékk meira - „Ég er orðin sveitt aftur"
Sandra María: Vorum í þeirra sporum og tileinkum þeim sigurinn
Glódís meyr og stolt - „Shit, ég get náð honum"
Ingibjörg beðið lengi - „Var gráti nær að fagna þessu"
Natasha: Æði að heyra í öllum stelpunum öskra okkur áfram
Sveindís ótrúlega vinsæl - „Hlakka til að fá að spila með þeim"
Alexandra: Það er ekkert verra svo að það varð að veruleika
Karólína ætlar að dansa fram á nótt - „Eruð eiginlega að stela okkur úr fagnaðarlátunum"
banner
   sun 10. september 2017 21:34
Magnús Þór Jónsson
Milos: Erum í þroskaferli sem gengur erfiðlega
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, var svekktur eftir 1-0 tapið gegn toppliði Vals í kvöld.

Lestu um leikinn: Valur 1 -  0 Breiðablik

„Ég get ekki verið ánægður með að við klikkum alltaf trekk í trekk þegar við eigum séns á Evrópusæti. Við erum í þroskaferli sem gengur erfðilega," sagði Milos eftir leik.

Kristinn Ingi Halldórsson skoraði eina markið í kvöld en hann fylgdi á eftir og kom boltanum í netið eftir að Gunnleifur Gunnleifsson varði hörkuskot frá Einari Karli Ingvarssyni.

„Fókusinn fór hjá ákveðnum manni. Þeir ná góðu skoti og fylgja eftir en við fylgjum ekki á eftir," sagði Milos.

„Ég myndi ekki segja meistarabragur og meistaraheppni, Ég myndi segja meistaragæði. Við fengum svona skot líka en þá gerðist ekkert. Það eru gæði sem vinna þennan leik fyrir þá."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner