Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   lau 10. september 2022 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Hélt að það væri símaat þegar Gerrard hringdi
Mynd: Getty Images

Joe Worrall fyrirliði Nottingham Forest var ekki hrifinn af því þegar þáverandi stjóri liðsins sagði við hann árið 2018 að hann þyrfti að fara á láni frá félaginu.


Það breyttist fljótlega eftir að hann fékk óvænt símtal frá Steven Gerrard.

„Ég hélt það þetta væri símaat en þetta var hann í alvöru. Hann er hetjan mín, hvort sem hann veit það eða ekki, hann veit það væntanlega núna," sagði Worrall.

„Ég dýrkaði að horfa á hann spila og að spila undir stjórn hetjunnar þinnar var ótrúlegt."

Worrall tók við fyrirliðabandinu fyrir tímabilið í úrvalsdeildinni í ár.


Athugasemdir
banner
banner
banner