Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
   lau 10. október 2020 11:14
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Spáð mikilli rigningu á morgun - „Engar áhyggjur af vellinum"
Icelandair
Völlurinn á fimmtudagskvöld.
Völlurinn á fimmtudagskvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Erik Hamren, landsliðsþjálfari, sat í dag fyrir svörum á fréttamannafundi fyrir leikinn gegn Danmörku í Þjóðadeildinni á morgun.

Laugardalsvöllur virtist ekki koma allt of vel út úr leiknum gegn Rúmeníu á fimmtudag. Íslenska liðið æfði svo bæði í gær og í dag á Kaplakrikavelli.

Á morgun er spáð hellirigningu og var Hamren spurður hvort hann hefði einhverjar áhyggjur af vellinum upp á morgundaginn að gera.

„Engar áhyggjur af vellinum. Við spilum þar bæði í sól og rigningu. Engar áhyggjur hjá okkur en mögulega hjá Dönum," sagði Hamren í dag.
Athugasemdir
banner
banner