Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
   fim 12. janúar 2023 15:00
Elvar Geir Magnússon
Barcelona og Real Madrid berjast um Pavard
Pavard er 26 ára.
Pavard er 26 ára.
Mynd: EPA
Real Madrid og Barcelona eru að fara að berjast um franska varnarmanninn Benjamin Pavard hjá Bayern München.

Fróðir menn segja að þessir spænsku risar hafi ekki barist um sama leikmanninn í um sex ár, síðan Barcelona fékk Andre Gomes frá Valencia.

Pavard er hægri bakvörður og spænsku risarnir vilja fá hann í þá stöðu þó leikmaðurinn er sagður sjálfur vilja færast inn í miðvörðinn.

Pavard mun eiga ár eftir af samningi sínum í sumar og er búist við því að hann yfirgefi Bayern en samband hans og stjórans Julian Nagelsmann er ekki gott.
Athugasemdir