Sádar búast við því að Salah fari frá Liverpool í sumar - Vicario á blaði hjá Inter - Palace hefur rætt við Úlfana um Strand Larsen
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
banner
   lau 12. maí 2018 18:51
Baldvin Már Borgarsson
Palli Gísla: Ég er þveröfugur í hausnum núna
Palli Gísla.
Palli Gísla.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Páll Viðar Gíslason hafði margt að segja eftir einn undarlegasta leik sem menn hafa séð hér á Gaman Ferða Vellinum í dag.

Lestu um leikinn: Haukar 3 -  1 Magni

„Við þurrkuðum yfir fyrri hálfleikinn í hálfleik og helst vill ég bara tala um seinni hálfleikinn.'' Voru fyrstu viðbrögð Palla eftir leik.

„Gunni fær höfuðhögg og allir á vellinum kalla í eina mínútu og biðja dómarann að stoppa leikinn en honum segir að honum sé alveg sama.'' Sagði Palli um atvikið þegar Gunnar Örvar lá í grasinu og þurfti að fara útaf vegna höfuðhöggs.

„Hugsanlega, ef og hefði og allt það skiluru, eins og ég sagði þá er vont fyrir mig núna strax eftir leik að tjá mig um einstaka atriði.'' Sagði Palli um vendipunkt leiksins þegar Davíð Rúnar fékk rautt spjald.

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner