Páll Viðar Gíslason hafði margt að segja eftir einn undarlegasta leik sem menn hafa séð hér á Gaman Ferða Vellinum í dag.
Lestu um leikinn: Haukar 3 - 1 Magni
„Við þurrkuðum yfir fyrri hálfleikinn í hálfleik og helst vill ég bara tala um seinni hálfleikinn.'' Voru fyrstu viðbrögð Palla eftir leik.
„Gunni fær höfuðhögg og allir á vellinum kalla í eina mínútu og biðja dómarann að stoppa leikinn en honum segir að honum sé alveg sama.'' Sagði Palli um atvikið þegar Gunnar Örvar lá í grasinu og þurfti að fara útaf vegna höfuðhöggs.
„Hugsanlega, ef og hefði og allt það skiluru, eins og ég sagði þá er vont fyrir mig núna strax eftir leik að tjá mig um einstaka atriði.'' Sagði Palli um vendipunkt leiksins þegar Davíð Rúnar fékk rautt spjald.
Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir

























