Munoz, Gallagher og Adams orðaðir við Man Utd - Man City vill fá Marc Guehi
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
   fös 12. ágúst 2022 22:26
Haraldur Örn Haraldsson
Arnar Þór: Sigldum eins og skúta í gegnum þennan leik
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

Arnar Þór Helgason fyrirliði Gróttu kom í viðtal í stað þjálfarans eftir leik þar sem hann er í banni. Arnar var mjög ánægður með leikinn þar sem Grótta vann 4-2 gegn Aftureldinu í kvöld.


Lestu um leikinn: Grótta 4 -  2 Afturelding

„Þetta var bara frábær sigur á Vivaldi vellinum í kvöld og ég held að engum líði illa eftir svona frábæran leik. Við vorum fínir í fyrri hálfleik en við fáum á okkur mark og förum í hálfleik 1-0 undir en ég var aldrei hræddur um að ná ekki stigum í þessum leik. Við héldum bara trúnni og sigldum eins og skúta í gegnum þennan leik og enduðum náttúrulega á því að vinna það er bara frábær tilfinning."

Það var mikið af köllum eftir spjöldum og vítum í þessum leik og dómarinn dæmdi sum en sum ekki, hvernig fannst þér frammistaða hanst í kvöld?

„Hann stóð sig ágætlega. Þetta var eins og þú sagðir erfiður leikur að dæma en ég held þetta hafi nú bara mest megnis verið rétt hjá honum. Eftir að maður kemur inn í klefa og meltir þetta aðeins, auðvitað er maður ekki sammála honum inn á vellinum en hann var bara flottur."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan þar talar Arnar nánar um restina af tímabilinu hjá Gróttu.


Athugasemdir
banner
banner
banner