Osimhen efstur á blaði hjá Man Utd - Aukin samkeppni um Cunha - Tottenham gæti reynt við Rashford
El Clasico úrslitaleikurinn í beinni á Fótbolta.net á laugardagskvöld
Þegar Arnar og Bjarki mættu í KR - „Ég trompaðist þegar hann tók þessa ákvörðun“
Óli Kristjáns: Okkur fannst hann fara í hendina
Elaina Carmen: Mikill heiður að spila fyrir Fram
Thelma Karen: Unnum okkur hægt og rólega inn í leikinn
Nik um meiðsli Barbáru: Líklega úlnliðsbrot
Jóhannes Karl: Þurfum að fara hugsa okkar gang
Áslaug Dóra skoraði þrennu: Eitt af markmiðunum mínum að vera sterkari inn í teig
Rúnar Kristins: Við erum góðir en ekki orðnir svakalega góðir
Næsta áskorun Kára í bikarnum - „Var mjög stressaður fyrir því"
Magnús Már: Það eru einhver nöfn á borðinu
Jón Þór: Vallarmálin á Akranesi mjög vandræðaleg og leiðinleg
Óskar Hrafn: Eru ekki einhver súkkulaði
Donni: Sigurmarkið var bara óvart
Sigurmarkið ekki „kúla beint í skeytin" - „Skot eins og Bríet segir örugglega sjálf"
Kristinn Aron: KR mikið betra en fyrir ári síðan
Óskar Hrafn: Framtíðin er sannarlega björt í Vesturbænum
Heimir: Þá missti hann bara tökin á leiknum
Már Ægis: Miklu betra að vera hérna heima
Rúnar: Helvítið hann Kristján Finnbogason þekkir allar vítaskyttur á landinu
   sun 12. september 2021 17:04
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Gunnar: Góð tilfinning að halda sætinu í deildinni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,Tilfinningin er góð að halda sætinu í deildinni sem var okkar markmið," sagði Gunnar Magnús Jónsson þjálfari Keflavíkur eftir að liðið tryggði sér áframhaldandi veru í Pepsi Max deild kvenna eftir markalaust jafntefli gegn Þór/KA.

Lestu um leikinn: Þór/KA 0 -  0 Keflavík

„Það voru tvö öflug varnarlið sem mættust svo fyrir leik hefðu þetta ekki verið ólíkleg úrslit. Ég er fyrst og fremst glaður með að ná í stig og vera ósigraðar í fimm leikjum í röð."

Eins og hann kom inná endaði Keflavík tímabilið frábærlega. M.a. stig gegn Breiðablik og Val.

„Það voru margir sem spáðu okkur niður og enn fleiri þegar við fórum inn í þessa lokatörn þegar við erum neðstar og eigum eftir þetta gríðarlega erfiða program, fara til Vestmannaeyja og ná í sigur, fara á Krókinn og vinnum, koma hingað og ná í stig og inná milli eigum við leiki gegn Val og Breiðablik og náðum í stig þar líka, taplausar í gegnum þessa leiki sem er geggjuð frammistaða."

Gunnar hefur verið þjálfari liðsins í 6 ár en samningur hans er að renna út. Hann vildi ekkert segja til um hvort hann vildi vera áfram.
Athugasemdir
banner
banner