Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mán 12. september 2022 14:16
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin: Rautt, drama, markaflóð FH og þrumufleygur Gumma Magg
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Það var líf og fjör í Bestu deildinni í gær þegar 21. umferðin fór fram. Hér að neðan má sjá hápunkta úr öllum leikjunum.

Það var góður dagur fyrir KA sem vann Breiðablik á meðan tíu Leiknismenn lögðu Valsara.

Mark umferðarinnar skoraði Guðmundur Magnússon í jafntefli ÍBV og Fram. Seinna mark hans í leiknum var sannkallaður þrumufleygur. Bang og mark.

FH var í banastuði gegn ÍA og vann 6-1 sigur.

KA 2 - 1 Breiðablik
1-0 Rodrigo Gomes Mateo ('25)
1-1 Viktor Karl Einarsson ('59)
2-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('88, víti)



ÍBV 2 - 2 Fram
0-1 Guðmundur Magnússon ('16)
1-1 Alex Freyr Hilmarsson ('25)
1-2 Guðmundur Magnússon ('64)
2-2 Telmo Castanheira ('82)



Leiknir R. 1 - 0 Valur
Rautt spjald: Zean Dalügge, Leiknir R. ('19)
1-0 Birgir Baldvinsson ('81)



KR 3 - 1 Stjarnan
1-0 Theodór Elmar Bjarnason ('9)
2-0 Stefán Árni Geirsson ('14)
3-0 Stefán Árni Geirsson ('75)
3-1 Jóhann Árni Gunnarsson ('89, víti)



Keflavík 0 - 3 Víkingur R.
0-1 Danijel Dejan Djuric ('17)
0-2 Helgi Guðjónsson ('33, víti)
0-3 Ari Sigurpálsson ('36)



FH 6 - 1 ÍA
1-0 Matthías Vilhjálmsson ('5, víti)
2-0 Vuk Oskar Dimitrijevic ('16)
2-1 Steinar Þorsteinsson ('33)
3-1 Oliver Heiðarsson ('41)
4-1 Vuk Oskar Dimitrijevic ('81)
5-1 Steven Lennon ('83)
6-1 Máni Austmann Hilmarsson ('90)


Innkastið - Draumaumferð KA, glataðir Valsarar og Stjarnan í frjálsu falli
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner