Höttur/Huginn er ósigrað og á toppnum eftir fjórar umferðir í riðli fjögur í B-deild Lengjubikarsins en liðið lagði Magna í kvöld.
Liðið var með 3-0 forystu í hálfleik og Árni Veigar Árnason bætti fjórða markinu við snemma í seinni hálfleik. Gunnar Darri Bergvinsson klóraði í bakkann fyrir Magna.
Dalvík/Reynir lagði KF, Sævar Þór Fylkisson, fyrrum leikmaður KF, kom Dalvík/Reyni á bragðið. KF er án stiga en Dalvík/Reynir er stigi á eftir toppliðinu.
Það var fjör þegar efstu liðin í riðli þrjú í C-deild, Álftanes og Álafoss mættust. Álftanes náði þriggja marka forystu áður en Álafoss náði að svara. Sveinn Sær Vattnes Ingólfsson bætti fjórða marki Álftanes við undir lokin en Álafoss skoraði tvö mörk eftir það en nær komust þeir ekki.
Liðið var með 3-0 forystu í hálfleik og Árni Veigar Árnason bætti fjórða markinu við snemma í seinni hálfleik. Gunnar Darri Bergvinsson klóraði í bakkann fyrir Magna.
Dalvík/Reynir lagði KF, Sævar Þór Fylkisson, fyrrum leikmaður KF, kom Dalvík/Reyni á bragðið. KF er án stiga en Dalvík/Reynir er stigi á eftir toppliðinu.
Það var fjör þegar efstu liðin í riðli þrjú í C-deild, Álftanes og Álafoss mættust. Álftanes náði þriggja marka forystu áður en Álafoss náði að svara. Sveinn Sær Vattnes Ingólfsson bætti fjórða marki Álftanes við undir lokin en Álafoss skoraði tvö mörk eftir það en nær komust þeir ekki.
Höttur/Huginn 4 - 1 Magni
1-0 Bjarki Fannar Helgason ('5 )
2-0 Danilo Milenkovic ('32 )
3-0 Þórhallur Ási Aðalsteinsson ('36 )
4-0 Árni Veigar Árnason ('49 )
4-1 Gunnar Darri Bergvinsson ('63 )
Höttur/Huginn Hallgeir Vigur Hrafnkelsson (86') (m), André Musa Solórzano Abed, Brynjar Þorri Magnússon, Danilo Milenkovic, Ívar Logi Jóhannsson (70'), Þórhallur Ási Aðalsteinsson (70'), Bjarki Fannar Helgason (59'), Árni Veigar Árnason, Stefán Ómar Magnússon (59'), Eyþór Magnússon, Kristófer Máni Sigurðsson (80')
Varamenn Brynjar Smári Ísleifsson (86'), Eyþór Atli Árnason (70'), Bjarki Nóel Brynjarsson (59'), Dagur Logi Sigurðsson (80'), Hrafn Sigurðsson (59'), Heiðar Logi Jónsson (70'), Kristófer Bjarki Hafþórsson
Magni Steinar Adolf Arnþórsson (m), Alexander Ívan Bjarnason, Tómas Örn Arnarson, Gunnar Darri Bergvinsson, Ibrahim Boulahya El Miri (66'), Birkir Már Hauksson (66'), Þorsteinn Ágúst Jónsson (66'), Bjarki Þór Viðarsson, Sigurður Hrafn Ingólfsson, Ingólfur Birnir Þórarinsson, Ottó Björn Óðinsson (66')
Varamenn Viðar Már Hilmarsson (66), Aron Elí Kristjánsson (66), Sigurður Brynjar Þórisson (66), Garðar Gísli Þórisson (66), Steinar Logi Þórðarson, Birgir Húni Haraldsson, Einar Ari Ármannsson (m)
Dalvík/Reynir 3 - 1 KF
1-0 Sævar Þór Fylkisson ('12 , Mark úr víti)
2-0 Remi Marie Emeriau ('21 )
2-1 Alex Helgi Óskarsson ('32 )
3-1 Björgvin Máni Bjarnason ('89 )
Rautt spjald: Friðrik Örn Ásgeirsson , KF ('82)
Dalvík/Reynir Auðunn Ingi Valtýsson (m), Aron Máni Sverrisson (46'), Hákon Atli Aðalsteinsson (56'), Alejandro Zambrano Martin, Björgvin Máni Bjarnason, Alex Máni Gærdbo Garðarsson, Mikael Aron Jóhannsson, Remi Marie Emeriau (62'), Sævar Þór Fylkisson, Hjörtur Freyr Ævarsson (80'), Bjarmi Már Eiríksson (80')
Varamenn Þorri Jón Níelsson (80'), Sindri Sigurðarson (62'), Viktor Daði Sævaldsson, Patrekur Örn Ingvason (80'), Úlfur Berg Jökulsson (56'), Rúnar Helgi Björnsson (46'), Áki Sölvason
KF Jón Grétar Guðjónsson, Hákon Daði Magnússon, Hilmar Símonarson (62'), Daniel Kristiansen, Marinó Snær Birgisson, Andri Már Hilmarsson (77'), Alex Helgi Óskarsson, Jóhann Nóel Kristinsson (62'), Agnar Óli Grétarsson, Friðrik Örn Ásgeirsson, Hjörvar Már Aðalsteinsson (82')
Varamenn Hafþór Máni Baldursson (82), Haukur Rúnarsson (62), Ísar Hjalti Hafþórsson (62), Sveinn Ingi Guðjónsson, Elis Beck Kristófersson (77)
Álftanes 4 - 3 Álafoss
1-0 Stephan Briem ('1 )
2-0 Sveinn Sær Vattnes Ingólfsson ('33 )
3-0 Davíð Leví Magnússon ('58 , Sjálfsmark)
3-1 Alexander Aron Davorsson ('64 )
4-1 Sveinn Sær Vattnes Ingólfsson ('79 )
4-2 Davíð Ívarsson ('86 )
4-3 Breki Freyr Gíslason ('90 )
Álftanes Þorgeir Páll Gíslason (m), Bjarki Flóvent Ásgeirsson (66'), Stefán Ingi Gunnarsson, Skarphéðinn Haukur Lýðsson, Stefán Smári Halldórsson, Sveinn Sær Vattnes Ingólfsson, Sigurður Dagur Þormóðsson (78'), Bessi Thor Jónsson, Stephan Briem (66'), Hilmir Ingi Jóhannesson, Freyþór Hrafn Harðarson (84')
Varamenn Magnús Ársælsson (66'), Elvar Freyr Guðnason (66'), Agon Aron Morina, Markús Hávar Jónsson (84'), Hlynur Freyr Kristmannsson (78'), Kristján Lýðsson, Jón Skúli Ómarsson (m)
Álafoss Hólmar Hagalín Smárason (m), Alexander Aron Davorsson, Guðjón Breki Guðmundsson, Arnór Sigurvin Snorrason, Davíð Leví Magnússon (59'), Kristinn Snær Guðjónsson (90'), Davíð Ívarsson, Breki Freyr Gíslason, Mateusz Jaremkiewicz (75'), Gunnar Smári Jónsson (59'), Eiríkur Þór Bjarkason (75')
Varamenn Matthías Lipka Þormarsson, Reginald Owusu Afriyie (59), Ísak Orri Leifsson Schjetne (90), Brynjar Þór Arnarsson (75), Andri Jakob Davorsson (75), Alexander Kleinman, Matthías Hjörtur Hjartarson (m)
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Höttur/Huginn | 5 | 4 | 1 | 0 | 14 - 7 | +7 | 13 |
2. Dalvík/Reynir | 5 | 4 | 0 | 1 | 13 - 6 | +7 | 12 |
3. Magni | 5 | 3 | 0 | 2 | 9 - 10 | -1 | 9 |
4. Tindastóll | 5 | 2 | 0 | 3 | 11 - 7 | +4 | 6 |
5. KFA | 5 | 1 | 1 | 3 | 4 - 7 | -3 | 4 |
6. KF | 5 | 0 | 0 | 5 | 3 - 17 | -14 | 0 |
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Álftanes | 4 | 4 | 0 | 0 | 17 - 3 | +14 | 12 |
2. Álafoss | 4 | 3 | 0 | 1 | 15 - 8 | +7 | 9 |
3. KM | 4 | 1 | 0 | 3 | 7 - 12 | -5 | 3 |
4. SR | 4 | 1 | 0 | 3 | 6 - 13 | -7 | 3 |
5. Hamar | 4 | 1 | 0 | 3 | 6 - 15 | -9 | 3 |
Athugasemdir