Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
Venni: Ég get ekkert farið að sparka í ruslatunnur eða urðað yfir menn
Hemmi hafði ekki tíma í að einbeita sér að leiknum í síðari hálfleik - „Það voru allir að biðja um skiptingu"
Liam Daði: Við stefnum á Laugardalsvöll og það er ekkert flókið
Karl Ágúst talar um hátt spennustig - „Allt undir á sunnudaginn"
Haraldur Freyr: Það er bara hálfleikur í þessu
Gunnar Heiðar um rauða spjald Diouck: Leiðinlegt að þurfa að fara í einhvern svona leik
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Það er enginn skjálfti
Láki: Þetta réðst ekki hér
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
   fim 13. júní 2024 22:58
Halldór Gauti Tryggvason
Magnús Már: Kominn taktur í okkur
Lengjudeildin
Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar.
Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar.
Mynd: Raggi Óla

„Gríðarlega sáttur. Fannst við hafa átt að skora fleiri mörk í fyrri hálfleik. Bara gríðarlega ánægður með strákana fyrir að hafa trú allan tímann á verkefninu“ Þetta sagði Magnús Már, þjálfari Aftureldingar, aðspurður um fyrstu viðbrögð eftir leik kvöldsins.


„Þetta er þriðji leikurinn í röð þar sem við skorum sigurmark, þokkalega seint í leiknum og það sýnir trúna sem við höfum.“


„Við vorum bara að reyna að spila okkar fótbolta og fannst það ganga upp. Við vorum að opna þá, í fyrri hálfleik, og skapa færi og þeir voru að komast svona fyrir skotin okkar varnarmenn nokkrum sinnum í fyrri hálfleik.“

„Þróttur er með flott lið og góðir þjálfarar með þeim. Hörkulið, eins og öll í þessari deild, þetta eru öll hörkulið í þessari deild og hver einasti leikur erfiður þannig að nú förum við bara að njóta í kvöld. Svo er það bara fókus á næsta verkefni.“

„Við erum búnir að vinna þrjá leiki í röð og það er kominn taktur í okkur og mér finnst við vera svona að mæta, stígandi inn í þetta mót. Byrjunin, vorum ekki nógu ánægðir meða hana stigalega séð en frammistaðan hefur í flestum leikjum verið mjög góð og ég verið ánægður með strákana.“

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan









Athugasemdir
banner