Man Utd eflir leit sína að liðsstyrk - David ofarlega á blaði - Ítölsk félög vilja Greenwood - Liverpool vill Olise
Orðinn markahæstur í sögu Njarðvíkur: Stoltur og stór áfangi fyrir mig
Chris Brazell: Dómarateymið bað okkur afsökunar
Gunnar Heiðar: Rosalega mikið sem gerðist á stuttum tíma
Eyjó Héðins: Aðalatriðið var bara að ná að troða honum inn
Hetja Hauka: Væri helvíti gaman að spila á Laugardalsvellinum
Haddi: Ég er farinn að kannast við mitt KA lið
Aron Bjarna: Mikilvægt að vinna þessa leiki
Fagnaði langþráðum sigri ÍA gegn KR - „Fékk afbrigði af Covid sem enginn hefur fengið"
Ingvar Jóns skilur ekkert: Hugsaði aldrei að hann myndi dæma víti
Arnar Gunnlaugs fámáll - „Umræðan um Víking er orðin fáranleg“
Arnar Grétars: Mér fannst við miklu betri í dag
Gylfi: Ingvar reyndi að taka mig á taugum
Þorsteinn Aron: Ömurlegir í fyrri og alvöru karakter að koma til baka
Viktor Jóns: Loksins að sýna hvað ég get
Rúnar Kristins: Auðveldara að sækja gegn vindinum en með
Jón Þór: Fyllilega verðskuldað og rúmlega það
Emil Atla: Ánægður með árásargirnina hjá okkar liði
Heimir: Varnarleikur liðsins er bara ekki nógu góður
Jökull: Hann tók þetta í sínar eigin hendur
Ómar Ingi: Við þurftum að fara út og gera bara eitthvað
   fim 13. júní 2024 22:58
Halldór Gauti Tryggvason
Magnús Már: Kominn taktur í okkur
Lengjudeildin
Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar.
Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar.
Mynd: Raggi Óla

„Gríðarlega sáttur. Fannst við hafa átt að skora fleiri mörk í fyrri hálfleik. Bara gríðarlega ánægður með strákana fyrir að hafa trú allan tímann á verkefninu“ Þetta sagði Magnús Már, þjálfari Aftureldingar, aðspurður um fyrstu viðbrögð eftir leik kvöldsins.


„Þetta er þriðji leikurinn í röð þar sem við skorum sigurmark, þokkalega seint í leiknum og það sýnir trúna sem við höfum.“


„Við vorum bara að reyna að spila okkar fótbolta og fannst það ganga upp. Við vorum að opna þá, í fyrri hálfleik, og skapa færi og þeir voru að komast svona fyrir skotin okkar varnarmenn nokkrum sinnum í fyrri hálfleik.“

„Þróttur er með flott lið og góðir þjálfarar með þeim. Hörkulið, eins og öll í þessari deild, þetta eru öll hörkulið í þessari deild og hver einasti leikur erfiður þannig að nú förum við bara að njóta í kvöld. Svo er það bara fókus á næsta verkefni.“

„Við erum búnir að vinna þrjá leiki í röð og það er kominn taktur í okkur og mér finnst við vera svona að mæta, stígandi inn í þetta mót. Byrjunin, vorum ekki nógu ánægðir meða hana stigalega séð en frammistaðan hefur í flestum leikjum verið mjög góð og ég verið ánægður með strákana.“

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan









Athugasemdir
banner
banner