Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   mán 13. júlí 2020 13:00
Fótbolti.net
Líkleg byrjunarlið KR og Breiðabliks
Byrjar Kwame Quee?
Byrjar Kwame Quee?
Mynd: Hulda Margrét
Rúnar Kristinsson.
Rúnar Kristinsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Óskar Hrafn Þorvaldsson.
Óskar Hrafn Þorvaldsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það eru flottir leikir í Pepsi Max-deildinni í kvöld, þar á meðal er viðureign KR og Breiðabliks sem fram fer í Vesturbænum. Flautað verður til leiks klukkan 19:15.

KR-ingar spiluðu ekki í síðustu umferð þar sem þeir áttu að mæta Stjörnunni sem var í sóttkví. Við spáum óbreyttu byrjunarliði frá síðasta leik, sigurleiknum gegn Víkingi.

Breiðablik hefur spilað 4-2-3-1 í síðustu tveimur leikjum og Fótbolti.net spáir því sama í kvöld. Thomas Mikkelsen byrjaði úti vinstra meginn gegn FH en hann gæti farið aftur fremst í kvöld. Fótbolti.net spáir því að Kwame Quee byrji á kantinum og Kristinn Steindórsson fari á bekkinn.





mánudagur 13. júlí

Pepsi Max-deild karla
18:00 KA-Fjölnir (Greifavöllurinn)
19:15 FH-Fylkir (Kaplakrikavöllur)
19:15 KR-Breiðablik (Meistaravellir)
19:15 Valur-Stjarnan (Origo völlurinn)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner