Real Madrid gerir allt til að fá Trent fyrir HM félagsliða - Arsenal og Liverpool gætu haft efni á Isak - Mainoo á förum frá Man Utd?
   sun 13. nóvember 2022 17:46
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu markið: Glæsileg aukaspyrna Harðar í Íslendingaslag
Hörður Björgvin Magnússon skoraði annað mark Panathinaikos í 2-0 sigrinum á Atromitos í grísku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var hans fyrsta mark fyrir félagið.

Varnarmaðurinn öflugi hefur lítið fengið að spreyta sig í aukaspyrnum með gríska liðinu á leiktíðinni en í dag fékk hann tækifærið.

Á fjórðu mínútu í uppbótartíma fékk Panathinaikos aukaspyrnu hægra megin við teiginn. Hörður setti boltann hárfínt yfir vegginn og í netið.

Hægt er að sjá markið hér fyrir neðan.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner