Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
   þri 14. febrúar 2023 22:31
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Championship: Burnley jafnaði í lokin en missti af meti
Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley sem gerði jafntefli gegn Watford í kvöld.

Burnley er með átta stiga forystu á Sheffield United á toppi deildarinnar og hafði unnið tíu leiki í röð fyrir leik kvöldsins.

Watford var marki yfir í hálfleik en Joao Pedro skoraði það eftir rúmlega hálftíma leik. Michael Obafemi kom inn á sem varamaður í liði Burnley á 86. mínútu.

 Hann gerði sér lítið fyrir og jafnaði metin þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma og tryggði liðinu stig. Jóhann Berg var tekinn af velli eftir rúmar 70 mínútur.

Reading vann 2-1 sigur á Rotherham en Andy Carroll kom að báðum mörkunum.

Rotherham er aðeins fjórum stigum frá fallsæti en Cardiff vann Birmingham 3-0 og komst upp úr fallsæti og er stigi á eftir Rotherham.

Önnur úrslit kvöldsins má sjá hér fyrir neðan.

Birmingham 0 - 2 Cardiff City
0-1 Perry Ng ('84 )
0-2 Callum Robinson ('90 )

Burnley 1 - 1 Watford
0-1 Joao Pedro ('32 )
1-1 Michael Obafemi ('90 )

Coventry 1 - 0 Millwall
1-0 Viktor Gyokeres ('67 )

Norwich 3 - 1 Hull City
0-1 Jacob Greaves ('14 )
1-1 Kieran Dowell ('18 )
2-1 Gabriel Sara ('58 )
3-1 Josh Sargent ('89 )

QPR 0 - 3 Sunderland
0-1 Luke O'Nien ('34 )
0-2 Jack Clarke ('83 )
0-3 Jack Clarke ('90 )

Reading 2 - 1 Rotherham
0-1 Lee Peltier ('37 )
1-1 Andrew Carroll ('52 )
2-1 Tyrese Fornah ('90 )


Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leeds 46 29 13 4 95 30 +65 100
2 Burnley 46 28 16 2 69 16 +53 100
3 Sheffield Utd 46 28 8 10 63 36 +27 90
4 Sunderland 46 21 13 12 58 44 +14 76
5 Coventry 46 20 9 17 64 58 +6 69
6 Bristol City 46 17 17 12 59 55 +4 68
7 Blackburn 46 19 9 18 53 48 +5 66
8 Millwall 46 18 12 16 47 49 -2 66
9 West Brom 46 15 19 12 57 47 +10 64
10 Middlesbrough 46 18 10 18 64 56 +8 64
11 Swansea 46 17 10 19 51 56 -5 61
12 Sheff Wed 46 15 13 18 60 69 -9 58
13 Norwich 46 14 15 17 71 68 +3 57
14 Watford 46 16 9 21 53 61 -8 57
15 QPR 46 14 14 18 53 63 -10 56
16 Portsmouth 46 14 12 20 58 71 -13 54
17 Oxford United 46 13 14 19 49 65 -16 53
18 Stoke City 46 12 15 19 45 62 -17 51
19 Derby County 46 13 11 22 48 56 -8 50
20 Preston NE 46 10 20 16 48 59 -11 50
21 Hull City 46 12 13 21 44 54 -10 49
22 Luton 46 13 10 23 45 69 -24 49
23 Plymouth 46 11 13 22 51 88 -37 46
24 Cardiff City 46 9 17 20 48 73 -25 44
Athugasemdir
banner
banner