Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
   þri 14. febrúar 2023 21:08
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Kane fékk olnbogaskot frá Kjær í andlitið - Bragðdauft í París
Það er hálfleikur í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni en það er markalaust í leik PSG og Bayern Munchen í París en heimamenn hafa komist lítið í takt við leikinn.

AC Milan er marki yfir gegn Tottenham en það var Brahim Diaz sem skoraði markið af harðfylgi.

Harry Kane féll í teignum eftir um hálftíma leik og þurfti á aðhlynningu að halda eftir að hafa fengið höndina á Simon Kjær í andlitið.

Hefði Tottenham átt að fá vítaspyrnu? Atvikið má sjá hér fyrir neðan.


Athugasemdir