Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   þri 14. febrúar 2023 23:34
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Kane orðinn leikjahæstur í Evrópukeppni í sögu Tottenham
Mynd: EPA

Harry Kane varð markahæsti leikmaðurinn í sögu Tottenham þegar hann skoraði mark númer 267 í treyju félagsins gegn Manchester City á dögunum.


Hann hefur nú skoraði 200 mörk í úrvalsdeildinni en þarf 60 mörk í viðbót til að jafna Alan Shearer.

Hann var í byrjunarliðinu í kvöld þegar liðið tapaði gegn AC Milan í Meistaradeildinni en þetta var 66. Evrópuleikurinn hans fyrir félagið. Hann er því orðinn leikjahæsti leikmaður félagsins í Evrópukeppni ásamt Hugo Lloris.

Lloris var ekki með í kvöld vegna meiðsla en Fraser Forster hefur leyst hann af í undanförnum leikjum.


Athugasemdir
banner
banner
banner