Man City ræðir um möguleg kaup á Ait-Nouri - Adarabioyo eftirsóttur - Newcastle vill Sesko
   þri 14. febrúar 2023 09:30
Elvar Geir Magnússon
Man City talið líklegast til að vinna Meistaradeildina
Mynd: EPA
Real Madrid er ríkjandi meistari.
Real Madrid er ríkjandi meistari.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar hefjast í kvöld. Mirror telur að Manchester City sé líklegast til að vinna keppnina þetta tímabilið en blaðið stillti liðunum upp í sérstaka kraftröðun (Power rankings) sem sjá má hér að neðan.

16-liða úrslitin:
Paris Saint-Germain - Bayern München
AC Milan - Tottenham
Club Brugge - Benfica
Borussia Dortmund - Chelsea
Liverpool - Real Madrid
Eintracht Frankfurt - Napoli
RB Leipzig - Manchester City
Inter - Porto

Kraftröðun Meistaradeildarinnar:
1. Manchester City
2. Real Madrid
3. Paris Saint-Germain
4. Bayern München
5. Napoli
6. Liverpool
7. Chelsea
8. Inter
9. Benfica
10. AC Milan
11. Dortmund
12. Tottenham
13. Porto
14. Club Brugge
15. RB Leipzig
16. Eintracht Frankfurt
Athugasemdir
banner
banner