Grótta er laus úr félagaskiptabanni og tilkynnti í dag um komu tveggja nýrra leikmanna. Báðir eru þeir fæddir árið 2005.
Hrannar Ingi Magnússon kemur frá Víkingi en hann spilar oftast sem bakvörður. Hann á að baki tvo leiki í Bestu deildinni. Fyrri hluta síðasta tímabils var hann á láni hjá Grindavík. Hann skrifar undir þriggja ára samning við Gróttu.
Hrannar Ingi Magnússon kemur frá Víkingi en hann spilar oftast sem bakvörður. Hann á að baki tvo leiki í Bestu deildinni. Fyrri hluta síðasta tímabils var hann á láni hjá Grindavík. Hann skrifar undir þriggja ára samning við Gróttu.
Alexander Arnarsson er markmaður sem kemur frá KR og skrifar undir þriggja ára samning. Hann er uppalinn hjá Fram en lék á liðnu tímabili með 2. flokki KR.
Grótta féll úr Lengjudeildinni síðasta sumar og síðasta haust tók Rúnar Páll Sigmundsson við sem þjálfari liðsins.
Komnir
Marvin Darri Steinarsson frá Vestra (var á láni hjá ÍA)
Hrannar Ingi Magnússon frá Víkingi
Kristófer Dan Þórðarson frá Haukum
Viktor Orri Guðmundsson frá KR
Aron Bjarni Arnórsson frá KR
Alexander Arnarsson frá KR
Benedikt Þór Viðarsson frá KH
Farnir
Kristófer Orri Pétursson í KR
Gabríel Hrannar Eyjólfsson í KR
Arnar Daníel Aðlsteinsson í Fram
Ívan Óli Santos í ÍR
Kristján Oddur Kristjánsson í Val
Hilmar Andrew McShane hættur og farinn í þjálfun
Tómas Orri Róbertsson (var á láni frá Breiðabliki)
Ísak Daði Ívarsson (var á láni)
Samningslausir
Rafal Stefán Daníelsson (2001)
Aron Bjarki Jósepsson (1989)
Theódór Henriksen (2003)
Patrik Orri Pétursson (2000)
Athugasemdir