Oscar Bobb, Marc Guehi, Sandro Tonali, Federico Chiesa og fleiri koma við sögu
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
banner
   lau 14. maí 2022 17:29
Kjartan Leifur Sigurðsson
Magnús Már: Þeir skora mark sem er kolólöglegt
Lengjudeildin
Mynd: Raggi Óla
„Ég er mjög svekktur, mér fannst við vera nær því að skora í fyrri hálfleik þegar við skutum í stöng og slá. Á fyrstu mínutu síðari hálfleiks skora þeir mark sem er kolólöglegt þegar boltinn fer í hendina á þeirra leikmanni og það er súrt að dómarinn sjái það ekki því þetta mark átti aldrei að standa. Við þetta mark breyttist leikurinn en við eigum að gera betur í síðari hálfleik og sýna meiri karakter." Segir svekktur Magnús Már Einarsson þjálfari Aftureldingar svekktur eftir 2-0 tap sinna manna í Lengjudeildinni.

Lestu um leikinn: Afturelding 0 -  2 Vestri

„Þeir komast yfir snemma í seinni hálfleik og geta þá þétt raðirnar ennþá meira en við vorum ekki nægilega beittir og við náðum ekki sama gírnum og við náðum í fyrr hálfleik en við bætum það og ég get lofað þér því að Aftureldingarliðið verður kraftmeira í báðum hálfleikjum í næsta leik"

„Allir leikir í þessari deild eru 50/50 og allir geta unnið alla og við munum mæta með kassann úti gegn Selfossi á föstudaginn og ætlum okkur ekkert annað en sigur þar í þeim leik."

Aðspurður um markmið sinna manna í sumar segir Magnús „Við viljum gera betur í sumar en í fyrra og við höfum trúa á því auk þess höfum við markmið sem við viljum ekki gefa út hér en spilamennskan í fyrstu leikjunum hefur verið ágæt að mínu mati"


Athugasemdir
banner
banner