Man City, Man Utd og Arsenal á eftir Etta Eyong - Milan hefur áhuga á Zirkzee - Bayern í viðræðum um bakvörð
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
   lau 14. maí 2022 17:29
Kjartan Leifur Sigurðsson
Magnús Már: Þeir skora mark sem er kolólöglegt
Lengjudeildin
Mynd: Raggi Óla
„Ég er mjög svekktur, mér fannst við vera nær því að skora í fyrri hálfleik þegar við skutum í stöng og slá. Á fyrstu mínutu síðari hálfleiks skora þeir mark sem er kolólöglegt þegar boltinn fer í hendina á þeirra leikmanni og það er súrt að dómarinn sjái það ekki því þetta mark átti aldrei að standa. Við þetta mark breyttist leikurinn en við eigum að gera betur í síðari hálfleik og sýna meiri karakter." Segir svekktur Magnús Már Einarsson þjálfari Aftureldingar svekktur eftir 2-0 tap sinna manna í Lengjudeildinni.

Lestu um leikinn: Afturelding 0 -  2 Vestri

„Þeir komast yfir snemma í seinni hálfleik og geta þá þétt raðirnar ennþá meira en við vorum ekki nægilega beittir og við náðum ekki sama gírnum og við náðum í fyrr hálfleik en við bætum það og ég get lofað þér því að Aftureldingarliðið verður kraftmeira í báðum hálfleikjum í næsta leik"

„Allir leikir í þessari deild eru 50/50 og allir geta unnið alla og við munum mæta með kassann úti gegn Selfossi á föstudaginn og ætlum okkur ekkert annað en sigur þar í þeim leik."

Aðspurður um markmið sinna manna í sumar segir Magnús „Við viljum gera betur í sumar en í fyrra og við höfum trúa á því auk þess höfum við markmið sem við viljum ekki gefa út hér en spilamennskan í fyrstu leikjunum hefur verið ágæt að mínu mati"


Athugasemdir
banner
banner