De Bruyne og Grealish til Napoli? - Rodrygo og Frimpong til Liverpool - Al Hilal vill tvo frá Liverpool - Tveir orðaðir frá Newcastle
Katie Cousins: Höfum það sem til þarf
Anna Rakel: United bara, tek því
„Hefði getað sent en mig langaði svo rosalega mikið að skora"
Berglindi skemmt þegar henni var bent á áhugaverða staðreynd
Jón Óli: Stórkostlegar aðstæður
„Æsifréttamennska að mínu mati“ - Leikið í Grindavík á laugardag
Júlíus Mar: Eitthvað sem mig hefur dreymt um frá því ég kom til liðsins
Jökull eftir stórt tap: Við brotnum aðeins
Tobias Thomsen: Þetta var frekar klikkaður sirkus á köflum
Dóri Árna: Við þurfum ekki að mála einhvern skratta á vegg
Magnús Már: Tileinka þennan sigur Guðjóni Ármanni
Rúnar Kristins: Við vitum hvað við getum og við getum bætt okkur
Óskar vísar í Hernán Cortés: Spurði konuna hvort hún sæi einhver skip
Miklar væntingar gerðar til Víkings - „Við erum með rosalega stóran hóp“
Gylfi eftir fyrsta markið: Hentar mér kannski aðeins betur
Hrannar Snær: Erum með meira sjálfstraust í sóknarleiknum
Eiður Aron eftir sigur á ÍBV: Þetta er bara 'bisness'
Böddi glímt við veikindi: Vissi þá að ég þyrfti að klára þennan leik
Heimir Guðjóns léttur: Það gerist nú ekki á hverjum degi
Túfa: Hefðum getað gert tíu skiptingar í hálfleik
   fös 14. júní 2019 21:35
Elvar Geir Magnússon
Gaui Lýðs: Skrítinn leikur af okkar hálfu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðabliksliðið var mjög ólíkt sjálfu sér gegn Fylki í kvöld og átti ekkert skilið úr leiknum.

Lestu um leikinn: Fylkir 4 -  3 Breiðablik

„Frammistaðan var ekki nægilega góð. Fylkismenn unnu verðskuldað í dag. Alltaf þegar við gerðum áhlaup þá kemur bakslag. Þetta var ekki okkar dagur," sagði Guðjón Pétur Lýðsson, leikmaður Breiðabliks.

„Þetta var mjög skrítinn leikur af okkar hálfu. Það komu kaflar en svo kom einbeitingarleysi sem við verðum að laga. Þetta var væntanlega eitthvað andlegt. Við eigum að vinna Fylki á eðlilegum degi."

„Við ætlum klárlega að svara fyrir þetta," sagði Guðjón en liðin mætast aftur í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins síðar í þessum mánuði.

Athugasemdir
banner
banner