

Það fara níu leikir fram í íslenska boltanum í kvöld, þrír fyrstu eru í Lengjudeild kvenna.
Fyrrum samstarfsfélögin HK og Víkingur R. eigast við í Kórnum á meðan Grindavík tekur á móti Aftureldingu og ÍA spilar við Gróttu.
Afturelding er í þriðja sæti og getur jafnað KR á toppi deildarinnar með sigri gegn botnliði Grindavíkur.
Árborg getur þá komið sér í góða stöðu með sigri gegn Ísbirninum í A-riðli 4. deildar, rétt eins og Ýmir getur gert í C-riðlinum.
Lengjudeild kvenna
19:15 HK-Víkingur R. (Kórinn)
19:15 Grindavík-Afturelding (Grindavíkurvöllur)
19:15 ÍA-Grótta (Norðurálsvöllurinn)
4. deild karla - A-riðill
20:00 Árborg-Ísbjörninn (JÁVERK-völlurinn)
4. deild karla - B-riðill
20:00 SR-Gullfálkinn (Þróttarvöllur)
20:00 Stokkseyri-Smári (Stokkseyrarvöllur)
20:00 KFB-Skallagrímur (OnePlus völlurinn)
4. deild karla - C-riðill
20:00 Mídas-Ýmir (Víkingsvöllur)
20:00 KM-Álafoss (KR-völlur)
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir