Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
   mán 14. október 2019 21:41
Brynjar Ingi Erluson
Jón Guðni: Þeir eru líklegir til að missa hausinn gegn Andorra
Icelandair
Jón Guðni Fjóluson
Jón Guðni Fjóluson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jón Guðni Fjóluson, leikmaður íslenska landsliðsins, fékk langþráð tækifæri í vörn liðsins í 2-0 sigrinum á Andorra í undankeppni EM í kvöld.

Lestu um leikinn: Ísland 2 -  0 Andorra

Jón Guðni var í vörninni með Ragnari Sigurðssyni í kvöld og komst vel frá leiknum.

„Þetta snýst um að vinna og klára þetta. Við gerðum nóg. Það kom smá kviður í seinni en ekkert til að kvarta yfir þannig."

„Það var mjög skemmtilegt og búinn að bíða lengi eftir þessu tækifæri þannig þetta var fínt,"
sagði Jón Guðni.

Tyrkland gerði jafntefli við Frakkland og eru því möguleikar Íslands á að fara beint á EM nánast úr sögunni en hann vonast til að Andorra nái að stríða Tyrkjum.

„Það var frekar þungt yfir okkur þegar menn heyrðu að það væri 1-1 í París."

„Það er hæpið en þeir eru líklegir til að missa hausinn á móti þeim, við verðum að vonast eftir því,"
sagði hann ennfremur.
Athugasemdir
banner