Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
   fim 14. nóvember 2019 19:31
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Sjáðu þegar Tyrkir björguðu á línu eftir skalla Harðar
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hörður Björgvin Magnússon komst næst því að skora sigurmark fyrir Ísland í leiknum gegn Tyrklandi áðan.

Leikurinn, sem fram fór í Istanbúl, endaði með markalausu jafntefli.

Á 82. mínútu átti Gylfi Þór Sigurðsson hornspyrnu sem rataði á varamanninn Hörð Björgvin. Hann átti þá skalla sem heimamenn björguðu á línu.

Gríðarlega svekkjandi fyrir Ísland sem þarf að fara í umspil í mars til að komast á lokakeppni EM.

RÚV hefur birt myndskeið af færinu og má sjá það hér að neðan.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner