
Kvennalandsliðið er mætt til Spánar þar sem liðið tekur þátt í Pinatar Cup æfingamótinu. Ísland mætir Skotlandi, Wales og Filippseyjum og er fyrsti leikurinn í dag, þriðjudag, gegn Skotlandi.
Tveir nýliðar eru í íslenska hópnum, þær Ólöf Sigríður Kristinsdóttir og Diljá Ýr Zomers, en Diljá á einn A landsleik að baki sem var með U23 liðinu en var skráður A landsleikur.
Öllum leikjum Íslands verður streymt beint á KSÍ TV. Þá verða leikirnir í beinum textalýsingum á Fótbolta.net.
Leikir Íslands:
15. febrúar kl. 14:00 Ísland - Skotland
18. febrúar kl. 19:30 Ísland - Wales
21. febrúar kl. 19:30 Ísland - Filippseyjar
Tveir nýliðar eru í íslenska hópnum, þær Ólöf Sigríður Kristinsdóttir og Diljá Ýr Zomers, en Diljá á einn A landsleik að baki sem var með U23 liðinu en var skráður A landsleikur.
Öllum leikjum Íslands verður streymt beint á KSÍ TV. Þá verða leikirnir í beinum textalýsingum á Fótbolta.net.
Leikir Íslands:
15. febrúar kl. 14:00 Ísland - Skotland
18. febrúar kl. 19:30 Ísland - Wales
21. febrúar kl. 19:30 Ísland - Filippseyjar
Lestu um leikinn: Ísland 2 - 0 Skotland
????? KSÍ TV ræddi við Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur eftir æfingu dagsins hér á Spáni.
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 14, 2023
?? Ísland - Skotland í beinni útsendingu á KSÍ TV á morgun, miðvikudag, kl. 14:00.#dottir pic.twitter.com/elDmDNZPSW
Athugasemdir