
Hin nítján ára gamla Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, leikmaður Þróttar, skoraði tvívegis í sínum fyrsta landsleik fyrir Ísland.
Hún skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri gegn Skotlandi á Pinatar æfingamótinu á Spáni. Mörkin komu aðeins með einnar mínútu millibili.
Seinna markið var sérstaklega glæsilegt en hér að neðan má sjá mörkin tvö:
Hún skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri gegn Skotlandi á Pinatar æfingamótinu á Spáni. Mörkin komu aðeins með einnar mínútu millibili.
Seinna markið var sérstaklega glæsilegt en hér að neðan má sjá mörkin tvö:
Lestu um leikinn: Ísland 2 - 0 Skotland
?? Tadhal eile do @footballiceland! ??
— BBC ALBA (@bbcalba) February 15, 2023
?? Iceland score another in a space of a minute! ?????? pic.twitter.com/r3I0C1npAf
Tadhal do @footballiceland! ??
— BBC ALBA (@bbcalba) February 15, 2023
Iceland take the lead! ?? pic.twitter.com/sYo1O3JDfp
Athugasemdir