Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
   mið 15. febrúar 2023 16:20
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin tvö sem Olla skoraði í sínum fyrsta landsleik
Icelandair
Mynd: KSÍ
Hin nítján ára gamla Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, leikmaður Þróttar, skoraði tvívegis í sínum fyrsta landsleik fyrir Ísland.

Hún skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri gegn Skotlandi á Pinatar æfingamótinu á Spáni. Mörkin komu aðeins með einnar mínútu millibili.

Seinna markið var sérstaklega glæsilegt en hér að neðan má sjá mörkin tvö:

Lestu um leikinn: Ísland 2 -  0 Skotland


Athugasemdir
banner