Bayern hefur gert tilboð í Díaz - Liverpool vill Ekitike
   mið 15. júní 2022 12:30
Elvar Geir Magnússon
Myndir: Fyrsti vinnudagur Nunez hjá Liverpool
Stuðningsmenn Liverpool eru afskaplega spenntir fyrir úrúgvæska sóknarmanninum Darwin Nunez sem var formlega kynntur sem nýr leikmaður félagsins í gær.

Hann er keyptur frá Benfica í Portúgal á 75 milljónir evra og munu 25 milljónir evra bætast ofan á það ef ákveðnar klásúlur verða uppfylltar. Í heildina gæti hann því kostað 100 milljónir evra eða um 85 milljónir punda.

Hér eru myndir af fyrsta vinnudegi Nunez hjá Liverpool þar sem hann skoðaði aðstæður og skellti sér í myndatöku.
Athugasemdir
banner