Stórliðin berjast um Rodrygo - Villa hættir að eltast við Jackson - Tottenham heldur áfram að reyna við Savinho
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
Magnaður dagur í Þorpinu - „Tímamótadæmi að fá svona stuðning"
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
Halli: Þetta gæti endað á að snúast um markatölu
Jón Daði: Er með háa standarda á sjálfum mér
Jóhann Birnir: 1-0 er hættuleg forysta
Bjarni Jó: Handónýtur fyrri hálfleikur
Gústi Gylfa: Náðum ekki alveg að spila okkar leik
„Hvernig færi viltu fá ef þú skorar ekki úr þessum?“
Hemmi: Tiltölulega slakur í stúkunni og naut þess að horfa á frábæran fótbolta
Þórsarar ósigraðir frá komu Greko - „Finnum lyktina af einhverju"
Agla María: Auðvitað hefði ég viljað fá þrennuna
Donni: Lang besta liðið á landinu
Hólmar: Vestri gerir það sem Vestri gerir vel
Túfa: Boltinn dansaði mjög oft á línunni í dag
Nik: Gott að komast aftur í deildar rútínu
Tilfinningaríkur Guy Smit klökkur í lokin - „langar bara að segja að ég elska þau"
Kom óvænt til Vestra - „Spurðu hvort ég vildi verða bikarmeistari og hér er ég í dag."
Mjólkurlyktandi Davíð Smári: Þakklátur stjórn Vestra fyrir hugrekkið að ráða mig
   sun 15. júní 2025 22:52
Kjartan Leifur Sigurðsson
Jón Þór: Stóru vandamálin liggja ekki þar
Lærisveinar Jón Þórs eru neðstir.
Lærisveinar Jón Þórs eru neðstir.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Svekkjandi niðurstaða og svekkjandi tap," segir Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, eftir 4-1 tap sinna manna gegn Aftureldingu fyrr í kvöld.

Lestu um leikinn: Afturelding 4 -  1 ÍA

ÍA komst yfir í leiknum eftir rúman stundarfjórðung en í kjölfarið tóku heimamenn við sér og skoruðu fjögur mörk og gengu frá leiknum.

„Við áttum góða kafla og áttum möguleika að komast í 2 eða 3-0 áður en þeir jafna. Mér fannst Axel Óskar komast upp með tvö ljót brot hérna á meðan hann er á gulu spjaldi. Við héldum áfram að skapa okkur færi en nýtum þau ekki."

ÍA spilaði 4-2-3-1 leikkerfi í dag sem er ekki eitthvað sem maður er vanur að sjá hjá ÍA.

„Við spiluðum 3-5-2 í fyrra og framan af þessu tímabili, fram að því spiluðum við þetta. Stóru vandamálin okkar liggja ekki þar. Við tókum ekki sénsana okkar en þeir gerðu það."

ÍA eru áfram neðsta lið deildarinnar eftir tapið í dag.

„Við þurfum að nýta kaflana okkar betur, við erum að skapa fullt af færum og áttum að vera komnir í meira en 1-0 þegar Afturelding jafnar. Lengi framan af þessum leik er fleira jákvætt í okkar leik en við þurfum að nýta það betur.

Jón Þór var ekki lengi að svara því þegar hann var spurður hvort hann væri farinn að efast um það að hann væri rétti maðurinn til að snúa við slöku gengi Skagamanna.

„Nei"

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 19 11 4 4 47 - 28 +19 37
2.    Víkingur R. 19 10 5 4 34 - 24 +10 35
3.    Breiðablik 19 9 5 5 34 - 29 +5 32
4.    Stjarnan 19 9 4 6 36 - 31 +5 31
5.    Vestri 19 8 2 9 20 - 19 +1 26
6.    FH 19 7 4 8 36 - 31 +5 25
7.    Fram 19 7 4 8 28 - 26 +2 25
8.    ÍBV 19 7 3 9 20 - 26 -6 24
9.    KR 19 6 5 8 40 - 41 -1 23
10.    KA 19 6 5 8 21 - 35 -14 23
11.    Afturelding 19 5 6 8 24 - 30 -6 21
12.    ÍA 19 5 1 13 20 - 40 -20 16
Athugasemdir
banner
banner