Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   mán 15. júlí 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Skagamenn heimsækja botnliðið
Hvað gerir Viktor Jónsson gegn Fylkismönnum?
Hvað gerir Viktor Jónsson gegn Fylkismönnum?
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Síðustu leikir 14. umferðar Bestu deildar karla fara fram í kvöld.

FH og HK mætast klukkan 19:15 á Kaplakrikavelli á meðan botnlið Fylkis fær ÍA í heimsókn í Árbæ.

Skagamenn eru í 4. sæti deildarinnar og geta saxað á forskot Breiðabliks, sem er í 3. sæti með 27 stig.

Leikir dagsins:

Besta-deild karla
19:15 FH-HK (Kaplakrikavöllur)
19:15 Fylkir-ÍA (Würth völlurinn)

2. deild kvenna
19:15 KR-Fjölnir (Meistaravellir)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner