Síðustu leikir 14. umferðar Bestu deildar karla fara fram í kvöld.
FH og HK mætast klukkan 19:15 á Kaplakrikavelli á meðan botnlið Fylkis fær ÍA í heimsókn í Árbæ.
Skagamenn eru í 4. sæti deildarinnar og geta saxað á forskot Breiðabliks, sem er í 3. sæti með 27 stig.
Leikir dagsins:
Besta-deild karla
19:15 FH-HK (Kaplakrikavöllur)
19:15 Fylkir-ÍA (Würth völlurinn)
2. deild kvenna
19:15 KR-Fjölnir (Meistaravellir)
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir