Christian Norgaard trúir því að Brentford geti barist um Evrópusæti á þessari leiktíð eftir sterkan sigur á Bournemouth í gær.
Brentford var í brasi á síðustu leiktíð en liðið endaði í 16. sæti.
Liðið er í 11. sæti í dag og er sex stigum frá Newcastle og Brighton sem eru í 6. og 7. sætinu þegar Brentford á eftir að spila níu leiki.
Brentford var í brasi á síðustu leiktíð en liðið endaði í 16. sæti.
Liðið er í 11. sæti í dag og er sex stigum frá Newcastle og Brighton sem eru í 6. og 7. sætinu þegar Brentford á eftir að spila níu leiki.
„Af hverju ekki að reyna á það. Við erum nokkuð öruggir frá fallbaráttunni, sem er gaman því við vorum í þeirri stöðu í fyrra. Það eru fullt af góðum liðum sem eru að reyna við Evrópusæti en við erum með gæði til að negla eitt af þeim," sagði Norgaard.
Athugasemdir