De Bruyne og Grealish til Napoli? - Rodrygo og Frimpong til Liverpool - Al Hilal vill tvo frá Liverpool - Tveir orðaðir frá Newcastle
Katie Cousins: Höfum það sem til þarf
Anna Rakel: United bara, tek því
„Hefði getað sent en mig langaði svo rosalega mikið að skora"
Berglindi skemmt þegar henni var bent á áhugaverða staðreynd
Jón Óli: Stórkostlegar aðstæður
„Æsifréttamennska að mínu mati“ - Leikið í Grindavík á laugardag
Júlíus Mar: Eitthvað sem mig hefur dreymt um frá því ég kom til liðsins
Jökull eftir stórt tap: Við brotnum aðeins
Tobias Thomsen: Þetta var frekar klikkaður sirkus á köflum
Dóri Árna: Við þurfum ekki að mála einhvern skratta á vegg
Magnús Már: Tileinka þennan sigur Guðjóni Ármanni
Rúnar Kristins: Við vitum hvað við getum og við getum bætt okkur
Óskar vísar í Hernán Cortés: Spurði konuna hvort hún sæi einhver skip
Miklar væntingar gerðar til Víkings - „Við erum með rosalega stóran hóp“
Gylfi eftir fyrsta markið: Hentar mér kannski aðeins betur
Hrannar Snær: Erum með meira sjálfstraust í sóknarleiknum
Eiður Aron eftir sigur á ÍBV: Þetta er bara 'bisness'
Böddi glímt við veikindi: Vissi þá að ég þyrfti að klára þennan leik
Heimir Guðjóns léttur: Það gerist nú ekki á hverjum degi
Túfa: Hefðum getað gert tíu skiptingar í hálfleik
   lau 16. september 2023 16:45
Anton Freyr Jónsson
Úlfur Arnar: Samgleðst þeim að þetta hafi sloppið fyrir horn
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

,,Ég er hæstánægður. frábær sigur og flott frammistaða hjá strákunum í raun og veru hver einasti leikmaður sem spilaði í dag skiluðu bara flottri frammistöðu." sagði Úlfur Arnar Jökulsson þjálfari Fjölnis eftir 4-0 sigur á Njarðvík í síðustu Lengjudeild karla.


Lestu um leikinn: Fjölnir 4 -  0 Njarðvík

Vallaraðstæðurnar á Extravellinum voru ekki sérstakar en Fjölnismenn náðu samt sem áður inn fjórum mörkum og var Úlfur Arnar ánægður með frammistöðuna í dag.

„Völlurinn var vel blautur og það var helvíti hvasst. Mér fannst við bara díla mjög vel við að vera bæði með og á móti vindinum og við bara spiluðum þetta helvíti vel."

Njarðvík var í erfiðri stöðu fyrir leikinn en náðu að halda sæti sínu í deildinni á einu marki."

„Nei nei. Njarðvík er bara með þrusu lið og ef ég á að vera alveg heiðarlegur þá átti ég ekki von á því að vinnam 4-0. Ég var samt sannfærður um að við myndum vinna þennan leik hérna á heimavelli.

„Skrítinn leikur. Við skorum 4-0 og þá allt í einu heyrum við hinumegin að það eiga bara að steypa fyrir og ekki annað mark og þá fara strákarnir á bekknum að kíkja á símann og þá föttuðum við það eitt mark í viðbót hjá okkur að þeir væru farnir niður þannig svolítið skrítið að sjá lið sem er að tapa 4-0 tefja og svo fagna í leikslok. Maður er alltaf að sjá eitthvað nýtt í þesusm bolta eins og ég segi og ég samgleðst þeim að þetta hafi sloppið fyrir horn hjá þeim."

Nánar var rétt við Úlf í viðtalinu hér í sjónvarpinu að ofan og meðal annars um aukaspyrnu markið sem Baldvin Þór Berndsen skoraði í seinni hálfleik en sá smellhitti boltann.


Athugasemdir
banner
banner
banner