Man Utd ætlar að bjóða Calvert-Lewin samning - Al Nassr á eftir Rodrygo - Chelsea fylgist með stöðu Nwaneri
banner
   lau 18. janúar 2020 19:44
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Sjáðu mikil fagnaðarlæti Shearer við sigurmarki Newcastle
Isaac Hayden tryggði Newcastle dramatískan sigur á Chelsea í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Smelltu hér til að sjá markið.

„Ég átti ekki að fara upp í hornspyrnunni. Ég átti að vera til baka og vera síðasti varnarmaður, en ég var á gulu spjaldi og gat ekki brotið á neinum. Því fór ég upp," sagði Hayden.

Alan Shearer, fyrrum sóknarmaður Newcastle, var virkilega ánægður með markið eins og sjá má á myndbandi sem Gary Lineker setti á Twitter. Myndbandið er hérna að neðan.


Athugasemdir
banner