Magni spilaði gegn Þór 2 í fyrrdag þar sem að lokatölur urðu 3-1 fyrir Magna. Guðni Sigþórsson skoraði tvö lagleg mörk áður en Gunnar Berg Stefánsson innsiglaði sigurinn. Hér að neðan er myndaveisla frá Sævari Geir Sigurjónssyni.
Athugasemdir