Man Utd ætlar að reka Ten Hag - Hver tekur við? - Tuchel hefur áhuga á starfinu
   fim 18. maí 2023 22:31
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Einkunnir Newcastle og Brighton: Steele fékk sjö - Wilson bestur
Mynd: EPA

Newcastle er með fjögurra stiga forskot á Liverpool í baráttunni um Meistaradeildarsæti þegar tvær umferðir eru eftir en liðið vann frábæran sigur á Brighton í kvöld.


Sky Sports valdi Callum Wilson mann leiksins en hann skoraði og lagði upp á síðustu mínútum leiksins í 4-1 sigri.

Þrátt fyrir tapið var Jason Steele í marki Brighton bestur hjá gestunum. Aðeins hann, Billy Gilmour, Kaoru Mitoma og Deniz Undav fengu hærri einkunn en fimm í byrjunarliðinu.

Newcastle: Pope (6), Trippier (8), Schar (6), Botman (7), Burn (7), Joelinton (7), Guimaraes (8), Willock (6), Almiron (8), Wilson (8), Isak (7).
(Varamenn: Anderson (6), Saint-Maximin (n/a), Gordon (n/a), Manquillo (Spilaði of lítið), Targett (Spilaði of lítið).)

Brighton: Steele (7), Caicedo (5), Dunk (5), Van Hecke (5), Estupinan (5), Gross (5), Gilmour (6), Buonanotte (5), Welbeck (5), Mitoma (6), Undav (6).
(Varamenn: Ferguson (6), Enciso (6), Mac Allister (6), Offiah (6), Peupion (Spilaði of lítið).)

Maður leiksins: Callum Wilson


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner