Tottenham með kauprétt á Kane þegar hann fer frá Bayern - Arsenal, Chelsea og Tottenham hafa áhuga á Toney
banner
   mán 18. september 2023 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla: Valur vann FH í efri hlutanum í gær

Valur vann 3 - 1 sigur á FH í efri hluta Bestu-deildar kvenna í gær. Hér að neðan er myndaveisla Jóhannesar Long úr leiknum.


Lestu um leikinn: Valur 3 -  1 FH

Valur 3 - 1 FH
1-0 Amanda Jacobsen Andradóttir ('30 )
1-1 Snædís María Jörundsdóttir ('41 )
2-1 Arna Sif Ásgrímsdóttir ('65 )
3-1 Laura Frank ('93 )


Athugasemdir