Chelsea verðmetur Jackson á 100 milljónir punda - Rashford efstur á óskalista Barcelona - Sancho til Juventus?
   mið 19. janúar 2022 19:28
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Nýjar Covid reglur í skoðun í úrvalsdeildinni
Miðlar erlendis greina frá því að nýjar reglur tengdar frestun leikja í ensku úrvalsdeildinni verða teknar í notkun í byrjun febrúar þegar deildin snýr aftur eftir tveggja vikna vetrarfrí.

Margir hafa látið óánægju sína í ljós vegna frestanna á leikjum í deildinni. Það eru reglur um að minnsta kosti verði 13 leikmenn í hópnum verði að vera klárir til að leikurinn geti farið fram.

22 leikjum hefur verið frestað síðasta mánuðinn en smitum hefur minnkað að undanförnu í Bretlandi og þykir það vera kominn tími á breytingar.

„Úrvalsdeildin er í samvinnu við félögin að endurskoða frestanir á leikjum vegna Covid-19 í ljósi þess að smitum er smitin eru að fækka í liðunum," sagði fulltrúi úrvalsdeildarinnar.
Athugasemdir
banner
banner