Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Maresca á blaði hjá City - Atletico hefur áhuga á Rashford
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
banner
   lau 19. apríl 2025 19:21
Brynjar Óli Ágústsson
Már Ægis: Miklu betra að vera hérna heima
Már Ægisson, leikmaður Fram
Már Ægisson, leikmaður Fram
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Geggjað að komast áfram, bara dásamlegt.'' segir Már Ægisson, leikmaður Fram, sem skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigur gegn FH í 32-liða úrslit Mjólkurbikarsins.


Lestu um leikinn: Fram 1 -  0 FH

Hvernig var að skora sigurmark leiksins?

„Kom svolítið á óvart, ég bjóst nú ekki við því að boltinn myndi detta svona fyrir framan mig, en bara frábært í vinning.''

„Mér fannst við alveg með tök á leiknum í í fyrri hálfleik, svo einhvernvegin fór þetta aðeins meira í klikkun í seinni hálfleik. Þeir að negla honum svolítið upp og við tókum bara iðnaðar sigur,''

Már hætti í skóla í Bandaríkjunum og fékk þá að byrja tímabilið með Fram.

„Mér bara leist ekki nógu vel á þetta, það eru margar ástæður en fyrst og fremst miklu betra að vera hérna heima,''


Athugasemdir
banner
banner