
Sex leikir fóru fram í fyrstu umferð Mjólkurbikarsins í dag.
Lengjudeildarlið KR heimsótti KÞ sem leikur í 2. deield í sumar og vann öruggan sigur. Katla Gumundsdóttir skoraði fernn og Rakel Grétarsdóttir og Ólöf Freyja Þorvalsdóttir skoruðu sitt markið hvor í 6-0 sigri.
Haukar unnu Selfoss þar sem Elín Björg Norðfjörð Símonardóttir skoraði tvennu.
Grindavík/Njarðvík og Völsungur unnu eins marks sigur og þá eru HK og Einherji einnig komin áfram.
Lengjudeildarlið KR heimsótti KÞ sem leikur í 2. deield í sumar og vann öruggan sigur. Katla Gumundsdóttir skoraði fernn og Rakel Grétarsdóttir og Ólöf Freyja Þorvalsdóttir skoruðu sitt markið hvor í 6-0 sigri.
Haukar unnu Selfoss þar sem Elín Björg Norðfjörð Símonardóttir skoraði tvennu.
Grindavík/Njarðvík og Völsungur unnu eins marks sigur og þá eru HK og Einherji einnig komin áfram.
KÞ 0 - 6 KR
0-1 Rakel Grétarsdóttir ('20 )
0-2 Katla Guðmundsdóttir ('23 )
0-3 Ólöf Freyja Þorvaldsdóttir ('55 )
0-4 Katla Guðmundsdóttir ('75 )
0-5 Katla Guðmundsdóttir ('86 )
0-6 Katla Guðmundsdóttir ('90 )
ÍA 0 - 1 Grindavík/Njarðvík
0-1 Tinna Hrönn Einarsdóttir ('30 )
HK 2 - 0 Afturelding
1-0 Loma McNeese ('63 )
2-0 Natalie Sarah Wilson ('66 )
Dalvík/Reynir 0 - 1 Völsungur
0-1 Hildur Arna Ágústsdóttir ('54 )
Einherji 4 - 2 Sindri
1-0 Lilja Björk Höskuldsdóttir ('10 )
2-0 Melania Mezössy ('39 )
3-0 Borghildur Arnarsdóttir ('57 )
3-1 Thelma Björg Gunnarsdóttir ('67 )
3-2 Arna Ósk Arnarsdóttir ('72 )
4-2 Dagbjört Rós Hrafnsdóttir ('90 )
Haukar 4 - 0 Selfoss
1-0 Elín Björg Norðfjörð Símonardóttir ('5 )
2-0 Glódís María Gunnarsdóttir ('52 )
3-0 Elín Björg Norðfjörð Símonardóttir ('64 )
4-0 Halla Þórdís Svansdóttir ('67 )
Athugasemdir