Liverpool horfir til Frimpong og Kerkez - Man Utd skoðar bakverði - Arsenal hefur átt í viðræðum um Wharton
Elfar Árni: Ekki hægt að segja nei þegar hann sagði mér að drulla mér heim
Var með nokkur tilboð en fannst FH langmest spennandi
Hoppaði í sófanum þegar lausn fannst - „Atvinnumennska að koma í Breiðablik"
Aftur upp í Bestu deildina - „Í sjálfu sér seldur eftir þann fund"
Valgeir vonar að fólk skilji sig - „Hef heyrt sögur úr Kórnum"
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
   sun 19. júní 2022 17:31
Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
Edda: Þær eru ekkert á toppnum bara út af því þær eru Valur
Edda Garðarsdóttir
Edda Garðarsdóttir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Þróttur tapaði 1-2 fyrir toppliði vals í 10. umferð Bestu deildar kvenna í Laugardalnum í dag. 

Edda Garðarsdóttir aðstoðarþjálfari Þróttar stýrði liðinu í leiknum í dag í fjarveru Nik Chamberlain sem tók út leikbann.


Lestu um leikinn: Þróttur R. 1 -  2 Valur

Mér fannst hann bara fínn, bara skemmtilegur fótbolti, hefði mátt halda betur í boltann í seinni hálfleik, vera aðeins þolinmóðari en við vorum að skapa mun meira en við höfum verið að gera á móti val, bara jafn og fínn leikur sko." sagði Edda um leikinn
Edda var að mörgu leyti ánægð með frammistöðu síns liðs en sagði þó að það hafi sviðið í varnarmannahjartað að horfa á mörkin sem Þróttar fékk á sig, 
Já, við sköðum allavega tvö til þrjú bara mjög góð færi og þú veist það eru náttúrulega bara þessir litlu hlutir skilja á milli í deildinni, þú veist hvort að það fellur með manni og maður klári það og síðan náttúrulega líka bara eins og mörkin sem við fengum á okkar, það svona aaa svíður varnarmannahjartað að geta ekki gert betur þar en ég þarf bara að skoða það betur.". 
Viðtalið við Eddu má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. 

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner