
HM í Katar hefst á morgun sunnudag með opnunarleik Katar og Ekvador. FIFA hefur opinberað að Daniele Orsato muni dæma opnunarleikinn en hann er 46 ára gamall.
Hann er að dæma á sínu fyrsta HM en hefur þó mikla reynslu og dæmt á alþjóðlegum vettvangi síðan 2010.
Orsato er ítalskur og dæmdi úrslitaleik PSG og Bayern München í Meistaradeildinni 2020.
Fjölmargir dómarar starfa á HM í Katar en þar á meðal eru nokkrir kvenkyns dómarar. Í fyrsta sinn í sögunni mun kona verða dómari á leik á HM karla.
Hann er að dæma á sínu fyrsta HM en hefur þó mikla reynslu og dæmt á alþjóðlegum vettvangi síðan 2010.
Orsato er ítalskur og dæmdi úrslitaleik PSG og Bayern München í Meistaradeildinni 2020.
Fjölmargir dómarar starfa á HM í Katar en þar á meðal eru nokkrir kvenkyns dómarar. Í fyrsta sinn í sögunni mun kona verða dómari á leik á HM karla.
Sunnudag klukkan 16: Katar - Senegal
Dómari: Daniele Orsato (ÍTA)
Aðstoðardómari 1: Ciro Carbone (ÍTA)
Aðstoðardómari 2: Alessandro Giallatini (ÍTA)
Fjórði dómari: István Kovács (RÚM)
VAR: Massimiliano Irrati (ÍTA)
Athugasemdir