Gríntilboð í Ederson - Trafford gæti verið á heimleið - Simons í ensku úrvalsdeildina?
Birnir Snær: Alltof gott lið til að vera í fallbaráttu
Lárus Orri svekktur: Lá í loftinu að við myndum setja jöfnunarmarkið
Hallgrímur Mar: Himinlifandi að fá svona gæðaleikmann til okkar
Haddi: Ánægður með stjórnina að bakka okkur upp
Jóhann Birnir: Dálítið skrítinn leikur
Mjög ósáttur með spilamennsku Völsungs
Davíð Smári: Óþægilegt að láta fjórða dómarann garga og garga á mig
Damir: Það er bara ekkert eðlilega stressandi
Arnór Sveinn: Við þurfum bara að vera sannir okkur
Venni: Ég ætla nú ekkert að saka mína menn um að vera lélegir
„Ef það eru leikmenn sem vilja koma í Leikni þá er allt í lagi að hringja í okkur"
Halli Hróðmars svekktur: Ef það gýs í Snæfellsjökli þá er Grindavík lokað
Ásgeir Frank: Við vonandi f***** lærum af þessu
Amin grét eftir leik: Klikkuð tilfinning og ég gat ekki endað þetta betur
Arnar Grétars: Tekur alltaf einhvern tíma að stimpla eitthvað inn
„Hversu sætt er það að Amin Cosic skori úrslitamarkið í síðasta leiknum sínum og komi okkur á toppinn"
Haraldur Freyr: Skiptingar í heimsklassa
Bjarni Jó: Það voru æðri völd í landinu sem tóku þá ákvörðun
Siggi Höskulds: Kannski hentaði okkur betur að tempóið færi úr leiknum
Hemmi Hreiðars: Þeir lágu í vellinum og töfðu
   sun 19. nóvember 2023 16:14
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Steini: Kom ekki nálægt því að leikmenn yrðu ófrískar
Kvenaboltinn
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

Íslenska kvennalandsliðið spilar gegn Wales þann 1. desember og Danmörku þann 5. desember í síðustu leikjum sínum í Þjóðadeildinni en báðir leikir fara fram ytra.


Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari tilkynnti hópinn fyrir verkefnið fyrir helgi.

Miklar breytingar urðu á hópnum af ýmsum ástæðanum eftir EM 2022 á Englandi. Steini var til viðtals hjá Fótbolta.net eftir að hafa kynnt hópinn fyrir verkefnið sem framundan er, hann var spurður hvort þessar miklu breytingar hafi komið honum á óvart.

„Einhverjir leikmenn eru að hætta. Ég svo sem vissi ekki að þeir leikmenn sem urðu ófrískar yrðu ófrískar, ég kom ekki nálægt því, ég vissi ekkert um það. Við erum líka að lenda í meiðslum," sagði Steini.

„Þetta er öll flóran í fótbolta, hætta, óléttar og svo meiðsli. Þetta er meira af því þetta gerist allt í einu. Vonandi kemur meiri stöðugleiki þannig það komi ekki svona stór gusa í einu, það sem hefur afgerandi áhrif er að allt þetta þrennt gerist á sama tíma."


Athugasemdir
banner
banner