Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mán 20. febrúar 2023 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía í dag - Nær Cremonese að spyrna sér frá botninum?
David Okereke er markahæstur hjá Cremonese með fimm mörk
David Okereke er markahæstur hjá Cremonese með fimm mörk
Mynd: EPA
Nýliðarnir í Cremonese hafa komið gríðarlega á óvart í ítalska bikarnum og eru komnir í undan úrslit eftir að hafa slegið út lið á borð við Roma og Napoli.

Liðið er hins vegar á botni Serie A og á enn eftir að vinna leik. Kemur sigurinn í kvöld?

Liðið heimsækir Torino sem getur farið uppfyrir granna sína í Juventus með sigri en Cremonese getur farið upp fyrir Sampdoria í næst neðsta sæti deildarinnar með sigri.

Leikurinn hefst kl. 19:45 og eins og áður sagði fer hann fram í Túrin.

Ítalía: Sería A
19:45 Torino - Cremonese


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 33 27 5 1 79 18 +61 86
2 Milan 33 21 6 6 64 39 +25 69
3 Juventus 33 18 10 5 47 26 +21 64
4 Bologna 33 17 11 5 48 26 +22 62
5 Roma 33 17 7 9 59 39 +20 58
6 Atalanta 32 16 6 10 59 37 +22 54
7 Lazio 33 16 4 13 42 35 +7 52
8 Napoli 33 13 10 10 50 41 +9 49
9 Fiorentina 32 13 8 11 45 36 +9 47
10 Torino 33 11 13 9 31 29 +2 46
11 Monza 33 11 10 12 35 43 -8 43
12 Genoa 33 9 12 12 35 40 -5 39
13 Lecce 33 8 11 14 30 48 -18 35
14 Cagliari 33 7 11 15 36 56 -20 32
15 Verona 33 7 10 16 31 44 -13 31
16 Empoli 33 8 7 18 26 48 -22 31
17 Udinese 33 4 16 13 31 50 -19 28
18 Frosinone 33 6 10 17 40 63 -23 28
19 Sassuolo 33 6 8 19 39 65 -26 26
20 Salernitana 33 2 9 22 26 70 -44 15
Athugasemdir
banner
banner