Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   lau 20. nóvember 2021 14:47
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Einkunnir Leicester og Chelsea: Fjórar áttur og ein nía
Einkunnir Sky Sports úr öruggum 3-0 sigri Chelsea gegn Leicester eru klár.

Markaskorararnir Kante og Rudiger fá átta í einkunn. Reece James var valinn maður leiksins og fær 9.

Varamennirnir Ziyech og Pulisic sem bjuggu til síðasta markið fá sjö.

Þetta var ekki merkilegur leikur að hálfu Leicester en allir leikmenn liðsins fá fimmu eða sexu í einkunn.

Leicester: Schmeichel (6), Amartey (6), Evans (5), Soyuncu (5), Castagne (5), Soumare (5), Ndidi (5), Albrighton (5), Barnes (5), Vardy (6), Lookman (6).

Varamenn: Maddison (6), Iheanacho (6), Dewsbury-Hall (6).

Chelsea: Mendy (7), Chalobah (7), Silva (8), Rudiger (8), James (9), Jorginho (7), Kante (8), Chilwell (8), Hudson-Odoi (7), Havertz (7), Mount (7).

Varamenn:Ziyech (7), Pulisic (7), Loftus-Cheek (6).

Maður Leiksins: Reece James
Athugasemdir
banner