Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
   þri 21. febrúar 2023 12:36
Elvar Geir Magnússon
Azpilicueta útskrifaður af sjúkrahúsi
Cesar Azpilicueta fyrirliði Chelsea lenti í óhugnalegu samstuði í tapinu gegn Southampton á laugardaginn.

Hann fékk högg í andlitið frá Sekou Mara sem reyndi bakfallsspyrnu en sparkaði í höfuð hans.

Hér að neðan má sjá atvikið.

Chelsea hefur nú tilkynnt að Azpilicueta sé útskrifaður af sjúkrahúsi og er nú að jafna sig.

Chelsea heimsækir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag.


Athugasemdir