
Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska liðsins, er búinn að velja byrjunarliðið gegn Filippseyjum í lokaleik Íslands á Pinatar æfingamótinu og hefur það verið opinberað.
Tíu breytingar eru á liðinu frá jafnteflinu gegn Wales á laugardag. Sú eina sem heldur sæti sínu í byrjunarliðinu er Elísa Viðarsdóttir. Diljá Ýr Zomers er þá í fyrsta sinn í byrjunarliðinu hjá A-landsliðinu.
Tíu breytingar eru á liðinu frá jafnteflinu gegn Wales á laugardag. Sú eina sem heldur sæti sínu í byrjunarliðinu er Elísa Viðarsdóttir. Diljá Ýr Zomers er þá í fyrsta sinn í byrjunarliðinu hjá A-landsliðinu.
Byrjunarliðið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
2. Diljá Ýr Zomers
3. Elísa Viðarsdóttir
6. Ingibjörg Sigurðardóttir
10. Dagný Brynjarsdóttir
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir
15. Alexandra Jóhannsdóttir
16. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir
17. Agla María Albertsdóttir
21. Hafrún Rakel Halldórsdóttir
22. Amanda Jacobsen Andradóttir
???? Byrjunarlið Íslands gegn Filippseyjum í kvöld.
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 21, 2023
???? Leikurinn hefst kl. 19:30 og er í beinni útsendingu á KSÍ TV.
???? https://t.co/USipKcvDG2
???????? Our starting lineup for the game against the Philippines at the Pinatar Cup.#dottir pic.twitter.com/mMcAT56E1K
Athugasemdir